App Profile: Fasteigna Appið

Android / Games / Puzzles
Fasteigna Appið
Installs:
Rating:
0.00
Total Reviews:
0
Top Countries:
< $5k
/mo
< 5k
/mo
Reviews: What People Think About Fasteigna Appið
About Fasteigna Appið
Nóg komið af því að skoða sömu eignirnar aftur og aftur? Vantar meiri stjórn, betri yfirsýn og aðeins skemmtilegri upplifun af fasteignaleit? Þetta app er hannað með þig í huga – hvort sem þú ert bara forvitin/n eða virkilega að leita.

- Engar endalausar endurbirtingar
Stilltu hversu margir dagar þurfa að líða áður en eign getur „skotist aftur upp“ í listanum. Þú sérð það sem skiptir máli – ekki sama eignin aftur og aftur.

- Auglýsingasaga og verðsaga – allt á einum stað
Fullkomið gegnsæi. Skoðaðu hversu oft eign hefur verið auglýst, hvernig verðið hefur þróast og fáðu tilfinningu fyrir raunverulegum markaði.

- Nákvæm staðsetning – alveg niður í hverfi
Ekki bara póstnúmer – veldu hverfi innan póstnúmers ef þau eru til. Þannig geturðu leitað nákvæmlega á þeim stað sem þú sækist eftir.

- Fínstillt leitarskilyrði
Veldu það sem skiptir þig máli – verð, stærð, gerð, og fleira. Með meiri stjórn verður leitarsíða að verkfæri, ekki hindrun.

- Snögg og markviss leit
Viltu bara tékka á einni eign? Leitaðu beint eftir heimilisfangi eða fastanúmeri.

- Vistaðu þínar eignir
Settu eign í uppáhald og hún helst þar á meðan hún er í sölu – jafnvel þótt hún sé endurskráð. Engin þörf á að leita hana upp aftur og aftur.
File size: 27146240
Launched countries: USCAFRDEGBITATDKFIHUIELUNLNOPLPTESSECH
Minimum OS version: 15.1
Release Date: 1750440119000
Published by Bjarki Kjartansson
Website url:
Publisher country:
Copyright © 2025. Made with ♥ in London by AdScan.ai